Cleanlife logo

Innihald

Prenta uppskrift

Snikkersbitar

Undirbúningstími: 5 mín / Eldunartími: 10 mín

Þetta er mjög fljótlegt og gott. Þetta er í sætara lagi en frábært sem lítill millibiti. Ég set líka slatta hérna inn af vegan uppskriftum þar sem miðjan mín er vegan

Byrjum á því að gera karamelluna.

1. Setja öll innihaldsefnin í karamellunni í matvinnsluvél og mauka þar til úr verður mjúk karamellukrem.

2. Setjið 3/4 í skál, skiljið restina eftir í matvinnsluvélinni og bætið við innihaldsefnum fyrir botninn.

3. Blandið allt vel saman þar til myndast mjúkt deig.

4. Drefið jafnt í form og hellið karamellunni yfir.

5. Dreifið hluta af Macademiuhnetunum yfir.

5. Bræðið súkkulaði í örbylgju og hellið yfir og dreifið jafnt og þétt. Dreifið restinni af Macademiuhnetunum yfir og setjið í kæli í amk 2 tíma.