Í nokkur ár hefur Ásdís verið að taka til í sínu lífi. Fara yfir í hollari lífstíl sem og einfalda það.
Axel Valur er ástríðukokkur og hefur alfarið séð um að elda á heimilinu. Fyrir nokkrum árum byrjaði Ásdís að borða hreint fæði (ef það vex, syndir eða hleypur þá er það hreint) og smátt og smátt hefur Axel verið að þjálfa mömmu sína í eldhúsinu. Núna höfum við verið að auka úrvalið og setja inn valdar mjólkurvörur og telja Macros en yfirleitt verður þá gerðar 2 útgáfur af uppskriftinni, vegan og mjólkurlaus og svo með völdum mjólkurvörum, s.s. kotasælu og grískri jógúrt.
Tilgangurinn með vefnum er því tvíþættur.