Cleanlife logo

Innihald

Prenta uppskrift

Ofnbakað grænmeti

4

Undirbúningstími: 10 mín / Eldunartími: 30 mín

Ég á alltaf ofnbakað grænmeti fyrir salöt. Þetta er uppskrift sem ég nota mikið og geri margfaldan skammt til að nota út vikuna.

Ofninn hitaður í 180°C

Grænmetið skorið í passlegar stærðir og sett í ofnfast mót. Olíu hellt fyrir grænmetið og svo kryddað eftir smekk. Ég notaði salt, pipar og papriku.

Bakað í 30 mínútur.