Fyrir 1
Undirbúningstími: 5 mín / Eldunartími: 10 mín
Þetta er dæmigerður hádegismatur hjá mér. Á alltaf afgang af nautakjöti (t.d ungnautafille) og er þá enga stund að henda í hollan og bragðgóðan hádegismat
1. Kál sett í botninn á skál
2. macademiuhnetur yfir kálið
3. ofnbakaða grænmetið hitað í örbylgju og sett svo yfir
4. Nautið skorið í munnbita og dreift yfir.
5. Pestóinu dreift yfir kjötið.
5. Bláber/mangó/jarðarber (eða hvað eina ykkur langar í) sett yfir