Fyrir 1
Undirbúningstími: 5 mín / Eldunartími: 5 mín
Ég ákvað að prófa frosið mangó. Bætti svo útí kakó þar sem mér fannst þetta fullsætt en ef þú vilt t.d. sumarlegan smoothie þá er tilvalið að sleppa kakóinu.
Allt sett í blandara og blandað þar til þetta er orðið silkimjúlkt. Skreytt að vild, ég notaði Kókósflögur, ferskjur og jarðarber. Mér finnst sniðugt að skera jarðarberin smátt þannig að þá virðist meira af þeim. Ég set svo alltaf örfáar kakónibbur yfir fyrir súkkulaðigrísinn minn.
Ef þú villt minnka fituna þá er minnsta málið að taka út fræin
MACROS ÁN TOPPINGS SAMKVÆMT MY FITNESS PAL:
Kaloríur: 531
Kolvetni: 56,4 gr.
Prótein: 25,7 gr.
Fita: 20 gr.
Trefjar: 12,7 gr.