Cleanlife logo

Innihald

Prenta uppskrift

Laxasalat á grænkálsbeði

Fyrir 1

Undirbúningstími: 5 mín / Eldunartími: 5 mín

Þetta er fullkomið afgangasalat. Gengur alveg án fisks eða kjöts. Fljótlegt og stútfullt af hollustu.

Hráefnið sett í skálina í sömu röð og innihaldslistinn (eða bara hvað sem er :))

ÁN LAX: MACROS SAMKVÆMT MY FITNESS PAL:

Kaloríur: 274

Kolvetni: 36,8 gr.

Prótein: 17,1 gr.

Fita: 7,4 gr.

Trefjar: 7,8 gr.

MEÐ LAX: MACROS SAMKVÆMT MY FITNESS PAL:

Kaloríur: 574 - Kolvetni: 36,8 gr. - Prótein: 47,1 gr. - Fita: 26,9 gr. - Trefjar: 7,8 gr.