Cleanlife logo

Innihald

Prenta uppskrift

Kjúklingabaunatrufflur

25

Undirbúningstími: 5 mín / Eldunartími: 15 mín

Þessi kemur skemmtilega á óvart. Mjög fljótleg og passalega mjúk og sæt. Á eftir að prófa nokkrar útgáfur í viðbót.

Súkkulaði brætt í örbylgjunni. Kjúklingabaunir, möndlusmjör, agave og brætt súkkulaði sett í blandara og blandað þar til deigið er orðið mjúkt og glansandi. Búnar til 25 kúlur og svo sett í súkkulaðihjúpinn og kælt inn í ísskáp

MACROS PER 21 GR. KÚLU SAMKVÆMT MFP:

Kalóríur: 87 - Kolvetni: 7 gr, Fita, 5,7 gr. Prótein: 1,9 gr. Trefjar: 0,6 gr.

Prófaði svo næst að sleppa því að hjúpa þær í súkkulaði og finnst það koma mjög vel út. Fékk beiðni að prófa að setja smá romm í útgáfu og það verður gert næst.

MACROS PER 25 GR. KÚLU SAMKVÆMT MFP:

Kalóríur: 78 - Kolvetni: 5,6 gr, Fita, 5,1 gr. Prótein: 2,4 gr. Trefjar: 0,9 gr.