Cleanlife logo

Innihald

Prenta uppskrift

Blómkálsmús

3-4

Undirbúningstími: 10 mín / Eldunartími: 20 mín

Þessi réttur er frábært meðlæti og frábær kostur ef það á að taka út kartöflur.

Blómskálsmús: 1. Blómkál er skorið í bita og sett í sjóðandi vatn og soðið þangað til að það er orðið mjúkt og hægt að auðveldlega stinga það í gegn (eins og að sjóða kartöflur), tekur í kringum 10 mínútur.

2. Vatninu er síðan hellt af og blómkálið sett í matvinnsluvél ásamt 100 ml af kókosrjóma og salti og pipar eftir smekk.

3. Einnig er gott að bæta við söxuðum graslauk og rifnum hvítlauk. Þetta er síðan blandað saman með matvinnsluvélinni (líka hægt að nota blandara).