Fyrir 1
Undirbúningstími: 5 mín / Eldunartími: 2 mín
Þessi er ferskur og léttur. Finnst geggjað að setja út í blómkál og rauðrófur þar sem ég fæ auka trefjar og þéttir réttinn. Finnst mjög gott að toppa t.d. með bláberjum og jarðarberjum. Það er nauðsynlegt að hafa bananann frosinn. Einnig mæli ég með að auka magn blómkáls og rauðrófu smátt og smátt.
Allt hráefni sett í blandara og blandað þar til búðingurinn er orðinn glansandi og girnilegur.
MACROS SAMKVÆMT MFP:
Kalóríur: 535 - Kolvetni: 61,6 gr, Fita, 23,3 gr. Prótein: 20,4 gr. Trefjar: 19,4 gr.