Cleanlife logo

Innihald

Prenta uppskrift

Kjúklingabringur

4

Undirbúningstími: 10 mín / Eldunartími: 40 mín

Ég elda yfirleitt fyrir marga þó að ég sé ein að borða til að eiga í salöt næstu daga. Þessar kjúklingabringur eru fljótlega og gífurlega bragðgóðar.

Ofninn er hitaður í 180 °C

Kjúklingabringurnar eru settar í ofnfast mót. Olíu hellt yfir og kryddað eftir smekk, ég notaði salt, pipar, kjúklingakrydd og papriku.

Eldað þar til kjöthitamælirinn sýnir 72-75 gráður.