Cleanlife logo

Matseðill 4.7-10.7

Vikuplanið mitt fyrir mat og hreyfingu

Er komin í gírinn aftur að setja upp vikulega matseðla og hreyfingu. Ég borða mjög mikið það sama, þannig spara ég tíma og minnka matarsóun. Yfirleitt er 1-2 afgangakvöldmatur sem samanstendur þá af salati, því grænmeti sem hefur verið eldað og kjöt/fisk sem er til í ísskápnum.