Cleanlife logo

Matseðill 18.-24 júlí

Vikuplanið mitt fyrir mat og hreyfingu

Ég er loksins farin að geta aukið æfingaálag eftir Covid sem þýðir að ég þarf að vera dugleg að breyta planinu og létta suma daga og passa að taka einn hvíldardag (nota hann í sjósund). Matseðilinn er yfirleitt mjög einfaldur og fljótlegur enda nenni ég ekki að eyða mörgum klukkutímum í eldamennsku þegar hægt er að nýta tímann í eitthvað annað eins og langt hlaup :)