Cleanlife logo

Matseðill 11.-17. júlí

Vikuplanið mitt fyrir mat og hreyfingu

Síðasta vika gekk allt í lagi. Leiðindalægðir í júlí settu strik í æfingar þannig að ég svissaði á milli. Varðandi mataræði þá borða ég yfirleitt það sama alla vikuna í t.d. morgunmat. Þá þarf ég ekki að eyða of miklum tíma í að plana matseðillinn og einnig minnkar það matarsóun að geta notað allt sem við kaupum í staðinn fyrir að láta eitthvað renna út.