Cleanlife logo

7.10-13.10

Vikuplanið mitt

Ég reyni að hafa þetta einfalt og borða mikið sama matinn s.s. egg í morgunmat. Hádegismaturinn er iðulega afgangur af kvöldmatnum. Þannig spara ég tíma og minnka matarsóun