Hindberjasalat

By
  • Kál
  • Macademiuhnetur
  • Bláber
  • Hindber
  • Granateplafræ

Kál sett í skál og síðan hráefnin yfir. Mér finnst mjög gott að setja síðan spírur frá Vaxa yfir salötin mín.

Þetta salat passar mjög vel með kjöti. Ég nota ber gífurlega mikið í mín salöt.

Merki :

Ekki missa af þessu