Cleanlife logo

Innihald

Prenta uppskrift

Rauðrófusalat með appelsínum

Undirbúningstími: 5 mín / Eldunartími: 5 mín

Þetta er virkilega ferskt og gott salat. Hentar bæði sem meðlæti með kjöti og fiski.

Öllu blandað saman í skál í sömu röð og innihaldsefnin eru talin upp og borið fram. Gott að setja olíu yfir á hvern disk og geyma svo afganginn ef einhver er í afgangasalat daginn eftir. Mjög gott að setja geitaost, fetaost eða veganost yfir salatið.

Ég gerði þetta með ofnbakaðri smábleikju og heildarmáltíðin tók ekki nema 15 mínútur.