Cleanlife logo

Innihald

Prenta uppskrift

Bulgursalat

4

Undirbúningstími: 10 mín / Eldunartími: 20 mín

Fyrsta salatið sem við Viktor Logi hönnum saman. Hentar mjög vel sem máltíð fyrir grænkera eða meðlæti með t.d. fisk. Passaði ótrúlega vel með Sítruslöngunni

Búlgurinn er soðinn.

Grænmetið skorið niður

Öllu blandað í skál, fínt að setja Búlgurinn síðastann.

Olíu hellt yfir, kryddað eftir smekk og sítróna kreist yfir.

Öllu hrært saman og borið fram.

Viktor setti Nutritional Yeast yfir og ég fékk mér Löngu í staðinn.