Steikt hvítkál

By

Virkilega gott með kjöti

 • 1/2 Hvítkálshaus
 • 1 Epli
 • 10 Döðlur
 • 10 Valhnetur
 • Salt
 • Pipar
 • Ólífuolía til steikingar
  Olía hituð á pönnu. Skerið hvítkálið í þunnar lengjur. Skerið valhnetur og döðlur í 4 bita og eplið í litla bita.
  Setjið hvítkálið og valhnetur á pönnuna og steikið þar til það er farið að mýkjast. Bætið þá döðlum og eplum út í, saltið og piprið og látið malla þar til hvítkálið er orðið mjúkt.

Þetta er sætt meðlæti. Gífurlega gott með kjöti og fiski.

Til að hafa hvítkálið alveg clean er best að taka út epli og döðlur.

Þetta er sami grunnur og Steikt rauðkál

Merki :

Ekki missa af þessu