Undirbúningstími: 1 mín / Eldunartími: 1 mín
Stundum langar mig í eitthvað einfalt og sætt. Að skera niður vatnsmelónu og kreista lime yfir gerist ekki mikið einfaldara. Önnur útgáfa er að setja kanil yfir í staðinn fyrir lime. Mæli með að prófa