20
Undirbúningstími: 5 mín / Eldunartími: 5 mín
Þessar kúlur eru ótrúlega góðar og fljótlegar.
Byrjum á því að hita vatn og leggja valhnetur og döðlur í bleyti (í sitt hvoru lagi). Allt þurrefni sett í matvinnsluvél og léttblandað saman. Döðlum og vanilludropum bætt við. Ef þér finnst þetta ekki of mjúkt þá smá setja t.d. eina msk af möndlumjólk út í. Það þarf alls ekki að mauka lengi. Búnar til 20 kúlur og sett inn í ísskáp. Næst prófa ég pottþétt að bæta við kókósmjöli.