Cleanlife logo

Innihald

Prenta uppskrift

Súkkulaðiís með vanillu

4

Undirbúningstími: 5 mín / Eldunartími: 5 mín

Þessi er virkilega góður. Ef þú gerir of mikið af honum þá er tilvalið að nota afganginn í súkkulaðimorgungraut. Mæli með því að gera hann rétt fyrir notkun og borða beint. Finnst þessir ísar yfirleitt verða svo harðir ef þeir eru frystir fyrir notkun.

Allt hráefni sett í matvinnsluvél eða mjög kröftugan blandara og blandað þar til ísinn verður tilbúinn.

MACROS PER SKAMMT SAMKVÆMT MFP:

Kalóríur: 131 - Kolvetni: 24,8 gr, Fita, 2,5 gr. Prótein: 3,4 gr. Trefjar: 2,6 gr.