Cleanlife logo

Innihald

Prenta uppskrift

Súkkulaðitrufflur

3

Undirbúningstími: 5 mín / Eldunartími: 15 mín

Þetta er algjört nammi og mjög fljótlegt að henda í þær

1. Allt nema trönuber og kashewhnetursett saman í matvinnsluvél og maukað þar til verður mjúkt deig. Fínt að setja vatnið aðeins seinna.

2. Skera niður trönuber ( hvert ber í 4 bita) og grófsaxa kashewhnetur.

3. Þegar degið er tilbúið þá er það sett í skál og trönuberjum og kashewhnetum blandað saman við.

4. Deilið sett í kæli í 30 mínútur.

5. Búnar til 20 kúlur. Ég nota teskeið og hef þær ekkert of stórar.

6. Rúllað upp úr kókósmjöli og geymt í kæli