Cleanlife logo

Innihald

Prenta uppskrift

SúkkulaðiChiaskál - Vegan

Fyrir 1

Undirbúningstími: 5 mín / Eldunartími: 5 mín

Virkilega góður morgunmatur sem ég gríp oft í. Alveg fáranlega einfaldur og fljótlegur. Ég nota Chiasúkkulaðigrunninn og bæti við kjúklingabaunum og frosnum banana.

1. Allt hráefnið sett í blandara og blandað saman þar til það er orðið silkimjúkt og glansandi.

2. Setti í skál og skreytt eftir smekk.

MACROS SAMKVÆMT MFP:

Kalóríur: 425 - Kolvetni: 33,1 gr, Fita, 16,7 gr. Prótein: 18 gr. Trefjar: 22,4 gr.