Cleanlife logo

Innihald

Prenta uppskrift

Silkitófumús

Fyrir 4

Undirbúningstími: 5 mín / Eldunartími: 5 mín

Þessi kom skemmtilega á óvart. Fljótleg og virkilega bragðgóð.

Allt hráefnið sett í blandara og blandað þar til músin verður mjúk og glansandi. Fannst fínt að geyma hana inn í ísskáp í nokkra tíma til að hafa hana vel kalda þegar við borðuðum hana. Fínt að setja ber yfir, einnig örugglega gott að setja hafrarjóma, hnetur eða hvað eina sem ykkur dettur í hug.

MACROS PER SKAMMT SAMKVÆMT MFP:

Kalóríur: 257 - Kolvetni: 17,5 gr, Fita, 16,3 gr. Prótein: 7,7 gr. Trefjar: 4,3 gr.