Prenta uppskrift
Ristaðar pekanhnetur
Fyrir 6.
Undirbúningstími: 5 mín / Eldunartími: 15 mín
Þetta er frábær viðbót við næstum allt. Gott á salat, gott út á jógúrt, hafragraut etc og einnig mjög gott snakk eitt og sér
- Hitið ofninn í 180 °C
- Bræðið kókósolíuna í örbylgjunni
- Setjið pekanhnetur í ofnfast mót og hellið olíunni yfir
- Kryddið með kanil og sjávarsalti. Mögulega væri gott að nota rósmarín líka, prófa það næst
- Bakið í 15 mínútur og hræðið í þeim eftir 7 mínútur.