Cleanlife logo

Innihald

Prenta uppskrift

Rautt vegan pestó

Fyrir 6

Undirbúningstími: 10 mín / Eldunartími: 10 mín

Mjög gott og fljótlegt pestó sem er vegan. Frábært á kex en hentar líka í allskonar rétti s.s. Ommelettur og fiskrétti.

1. Setjið furuhnetur á heita pönnu og léttristið

2. Blandið öllum hráefnum, þmt furuhnetum í matvinnsluvél og maukið þar til pestóið er orðið vel blandað og mjúkt

3. setjið í krukku, geymist í kæli í ca viku.