Cleanlife logo

Innihald

Prenta uppskrift

Ofnbakað eggaldin með kjúklingabaunum og tómötum

3

Undirbúningstími: 5 mín / Eldunartími: 30 mín

Ég elska ofnbakað eggaldin en stundum langar mig í eitthvað meira en bara eggaldin. Þessi réttur kom skemmtilega á óvart og er gífurlega fljótlegur.

Ofninn hitaður í 180°C.

Eggaldin er skorið í sneiðar. Svekkt yfir olíu og kryddað, snúið við á hina hliðina og tómötum og kjúklingabaunum er dreift yfir plötuna.

Olía, salt, pipar og paprikuduft sett yfir

Bakað í 30 mínútur.

Mér finnst ansi gott að bera þetta fram með t.d. mangó og granateplafræjum.

MACROS:

Þetta er fyrir þrjá þannig að ég set inn macros fyrir einn án ólíunnar sem þú notar til að steikja upp úr og toppings

Kalóríur: 129 - Kolvetni: 25 gr, Fita: 2 gr. Prótein: 6,7 gr. Trefjar: 3,7 gr.