Cleanlife logo

Innihald

Prenta uppskrift

Lambakórónur

3-4

Undirbúningstími: 5 mín / Eldunartími: 10 mín

Þessi er ansi fljótlegur og frábært að nýta afganga í salat daginn eftir

1. Steikingarpanna hituð á meðalhita

2. Kjötið er kryddað báðum megin. Fínt að gera þetta á meðan þær eru í bakkanum og snúa við

3. Steikt í sirka 2 mínútur á hvorri hlið. Stundum eru sneiðarnar óvenjuþykkar og þurfa þá aukasteikingu.

Mjög gott að er að setja pestó yfir lambið.

Borið fram með salati: Mitt uppáhald er salat, Macademiuhnetur frá Now og bláber, stundum set ég ástríðuávöxt eða granateplafræ yfir. Gott að setja góða Ólífuolíu yfir salatið.