Cleanlife logo

Innihald

Prenta uppskrift

Kúrekasalat

Fyrir 6

Undirbúningstími: 10 mín / Eldunartími: 15 mín

Þetta er svakalega gott salat eða meðlæti. Ég sleppti fetaostinum til að hafa það vegan. Notaði það sem meðlæti með laxi og einnig mælir höfundur með því að nota það með Tortilla. Kjúklingur myndi líka vera frábær með salatinu.

1. allt grænmetið skortið í bita

2. baunir skolaðar undir vatni

3. Öllu blandað saman

4. Sósan hrærð saman (fylgdu ekki hlutföll þannig að það þarf að smakka þetta til)

5. Salatinu blandað saman í stóra skál og sósan höfð til hliðar

Fann þessa uppskrift hjá healthywaysfordays á Instagram