Fyrir 6
Undirbúningstími: 5 mín / Eldunartími: 60 mín
Þessi hentar í svo margt. Sem morgunmatur, eftiréttur, með kaffinu og pottþétt í saumaklúbbinn. Fer bara eftir stemmingunni hverju sinni. Ég gerði hana fyrir saumaklúbbinn og fékk mér svo í morgunmat daginn eftir.
1. Stillið ofninn á 180 °C og blástur.
2. Stappið banana og blandið öllu saman við nema frosnum berjum.
3. Þegar allt er orðið hrært saman setjið þá frosnu berin saman við
Fann uppskriftina hjá That Vegan Babe á Instagram