Cleanlife logo

Innihald

Prenta uppskrift

Kashewhnetusmjör

Undirbúningstími: 1 mín / Eldunartími: 20 mín

Ég er alveg hætt að kaupa möndlusmjör eða möndumjólk og bý til mitt eigið. Tekur enga stund og smakkast dásamlega.

1. Ofninn hitaður í 170 °C

2. Kashewhnetum dreift yfir ofnplötu

3. Bakað í 10 mínútur

4. Kashewhnetur látnar kólna á plötunni.

5. Settar í matvinnsluvél og blandað saman þar til orðin lungamjúkt, rétt áður en þær eru fullkomnar þá eru þær aðeins saltaðar og svo sett í krukku.

Ekki hugmynd um hvað þetta geymist lengi, alltaf frekar fljót að klára krukkuna.

Hægt að baka þær lengur ef þú vilt hafa þær smjörið dekkra.