Cleanlife logo

Innihald

Prenta uppskrift

Græn próteinskál

1

Undirbúningstími: 5 mín / Eldunartími: 2 mín

Þessi er gífurlega góð og saðsöm. Stútfull af allskonar hollustu og svo gaman að skreyta hana með fallegum berjum. Auðvitað væri hægt að hafa hana þynnri og drekka sem shake, þá myndi ég minnka hemp- og chiafræin. Ég notaði kókósflögur, hindber og bláber og smá kakónibbur.

Allt hráefnið sett í blandara og maukað vel saman.

Samkvæmt My Fitness Pal:

Án toppings:

Kolvetni: 45,6 gr, Prótein: 28,6 gr, Fita: 18,2 gr, Trefjar: 14,2 gr., Kalóríur: 471

Með toppings:

Kolvetni: 60 gr, Prótein: 30 gr, Fita: 21 gr, Trefjar: 20gr., Kalóríur: 556

Það er eitthvað skrýtið við trefjar, eru líklega full háar.