Cleanlife logo

Innihald

Prenta uppskrift

Ofnbakaðar radísur

Fyrir 1

Undirbúningstími: 10 mín / Eldunartími: 35 mín

Þetta var ansi gott og ferskt. Getur virkað hvort sem er sem meðlæti eða snakk með t.d. ídýfu. Þær rýrna pínu þannig að ég notaði 220 gr. af radísum og fékk út 91 gr af elduðum (hélt að ég væri að fá afgang).

Ég skolaði radísurnar og snyrti og skar í tvennt. Setti í skál með olíu og kryddi og velti þeim vel upp. Setti svo á bökunarpappír á ofnplötu og bakaði í 35 mín í 180 ¨C

MACROS PER 91 GR

Kalóríur: 15 - Kolvetni: 3,1 gr, Fita, 0,1 gr. Prótein: 0,6 gr. Trefjar: 1,5 gr.