Cleanlife logo

Innihald

Prenta uppskrift

Snickersdöðlur

Fyrir 1

Undirbúningstími: 5 mín / Eldunartími: 1 mín

Þetta er algjör snilld til að grípa í ef þig vantar eitthvað dísætt

Daðlan er skorin opin og skeið af möndlusmjöri sett ofan í. Toppað með 2 Macademiuhnetum. Mögulega væri sniðugt að geyma þetta í kæli en mér finnst ekki taka því. Geri frekar þegar mig langar í þar sem þetta er svo gífurlega fljótlegt.