Cleanlife logo

Innihald

Prenta uppskrift

Berjabomba með kotasælu

Fyrir 1

Undirbúningstími: 5 mín / Eldunartími: 5 mín

Ég er mikill aðdáandi morgunskála og reyni að passa að hafa mikið prótein út í þar sem það getur verið snúið að borða nóg af því. Þessi er með kotasælu til að auka prótein og svo er lykilatriði að skreyta hana með litum. Hún er reyndar ekki það þykkt að það mætti líka drekka hana sem shake.

Allt sett saman í blandara og blandað þar til það er orðið þykkt og glansandi.

Skreytt að vild, ég notaði Kókósflögur, bláber og jarðarber. Mér finnst sniðugt að skera jarðarberin smátt þannig að þá virðist meira af þeim. Ég set svo alltaf örfáar kakónibbur yfir fyrir súkkulaðigrísinn minn.

Ef þú villt minnka fituna þá er minnsta málið að taka út fræin

MACROS SAMKVÆMT MY FITNESS PAL:

Kaloríur: 553

Kolvetni: 52,9 gr.

Prótein: 29,9 gr.

Fita: 20,9 gr.

Trefjar: 17,8 gr.