Cleanlife logo

Innihald

Prenta uppskrift

Bananakakómúffur

8 múffur

Undirbúningstími: 10 mín / Eldunartími: 18 mín

Ég er með einfalda grunnuppskrift sem er hægt að breyta á mjög fjölbreyttan máta

Ofninn hitaður í 180 °C blástur

Bananar stappaðir vel saman og möndlusmjöri hrært saman við. Kakó er bætt út í og loks salt eftir smekk

Sett í meðalstór múffuform og bakað í 18 mínútur.

Kryddmúffur: Grunnuppskriftin og bætt út í 2 tsk. engifer, 1 tsk. kanill, 1/2 tsk. negull

Valhnetumúffur: 1 tsk. kanill, 2 tsk. vanilla, 1 dl valhnetur sem eru brotnar í tvennt