Cleanlife logo

Innihald

Prenta uppskrift

Bananaís

3

Undirbúningstími: 5 mín / Eldunartími: 5 mín

Virkilega góður og fljótlegur. Hægt að borða hann strax eða frysta. Tekur ekki nema 5 mínútur að græja hann og uppfyllir allar mínar ísþarfir. Væri tilvalið að toppa hann með þeyttum hafrarjóma og bláberjum eða niðurskornum jarðarberjum.

Skellið öllu í blandara eða matvinnsluvél og vinnið þar til ísinn er orðinn silkimjúkur. Toppið með hnetum og súkkulaðidropum áður en hann er borðaður. Myndi ekki frysta það :)

Hægt að leika sér heilmikið með bragðefnin.

Bláberjaís: 2 dl. frosin bláber og 2 tsk. vanilla. Allt blandað saman.

Uppskriftin er fengin frá Kizactivelive á Instagram