Cleanlife logo

Innihald

Prenta uppskrift

Abbott Kinney millimál

Fyrir 1

Undirbúningstími: 5 mín / Eldunartími: 0 mín

Ég nota Vegan jógúrtina frá Abbott Kinney gífurlega mikið. Bæði sem morgunmat og millimál og svo er þessi hreina tilvalin sem sósugrunnur.

Jógúrtin sett í skál

Hnetur og Kókósflögur ofan á

Skeið af möndlusmjöri og toppað með berjum/mangó

Mjög gott er að bragðbæta jógúrtina með vanilludufti eða dropum og ef þú saknar súkkulaðis þá er tilvalið að toppa með nokkrum kakónibbum.

Mórber og trönuber virka líka mjög vel fyrir sætuna.