Cleanlife logo

Innihald

Prenta uppskrift

Ofnbakaðar sykurbaunir og gulrætur

4

Undirbúningstími: 5 mín / Eldunartími: 20 mín

Þetta er virklega gott meðlæti með bæði kjöt og fiski og frábært í afgangasalöt. Hentar líka frábærlega með Veganréttum.

1. Ofninn er hitaður í 190 °C með blæstri

Endar á sykurbaunum eru snyrtir og sett í eldfast mót

2. Gulrætur eru flysjaðar og skrornar í strimla

Olíu hellt yfir, kryddað með salti, pipar og reyktri papriku og velt vel saman

Bakað í 20 mínútur