Preparation time: 5 min / Cooking time: 30 min
Þessi útfærsla af frönskum er gífurlega góð og smellpassar í raun með flestum mat
1. skerið kartöfluna í strimla og setjið í eldfast mót
2. Kryddið með salti, pipar og kanil og hellið olíu yfir
3. Blandið öllu vel saman og bakið í 30 mínútur á 180 °C